top of page

I'mSa a title. Click here to edit me

Samkomuhúsið er gælunafn á félagsheimilinu Snæfelli sem var byggt á Arnarstapa á árunum 1954-1955. Það kom í stað eldra samkomuhúss sem stóð aðeins sunnar en húsið sem nú stendur. Félagsheimilið þjónaði upphaflega einnig hlutverki skóla, auk þess að vera samkomustaður sveitarinnar, fundaraðstaða og skemmtistaður. Bygging félagsheimilisins var upphaflega ákveðin af sveitarfélaginu Breiðuvíkurhreppi en þegar ungmennafélag hreppsins átti 20 ára stofnunarafmæli, var afráðið að gefa félaginu, sem nefndist Trausti, helming hússins. 

bottom of page